Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 07:00 Glamour/Getty Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour