Hvað er ein velta milli vina? Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2015 15:25 Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu. Bílar video Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent
Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu.
Bílar video Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent