„Fall er fararheill“ Telma Tómasson skrifar 30. mars 2015 15:30 Úrslit urðu óvænt í móti í skeiðgreinum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Víðidalnum um liðna helgi. Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. Var draumurinn um gull í greininni þar með úti, því Sigurbjörn Bárðarson á Fróða frá Laugabóli hafði þá þegar farið 150 metrana á 14,79 sekúndum sem reyndist vera besti tíminn. „Fall er fararheill,“ sagði Teitur eftir byltuna afdrifaríku og lét deigan ekki síga. Reyndist Teitur sannspár, því hann gerði sér lítið fyrir og hirti efsta sætið af Gullbirninum í gæðingaskeiðinu, sem var síðari keppnisgreinin, með einkunnina 7,75. Myndbandið sýnir spretti knapanna sem voru í þremur efstu sætum í 150 m skeiði og gæðingaskeiði, og byltuna afdrifaríku. Úrslit 150 metra skeið RöðKnapiHestur Fyrri spretturSeinni spretturBetri tíminn1Sigurbjörn Bárðarson Fróði frá Laugabóli 100014,7914,792Bjarni BjarnasonHera frá Þórodddsstöðum 14,84100014,843Teitur ÁrnasonTumi frá Borgarhóli 14,94100014,944Guðmundur BjörgvinssonGjálp frá Ytra-Dalsgerði 15,7815,0215,025Guðmar Þór PéturssonÖr frá Eyri 100015,0315,03 Úrslit gæðingaskeið1. Teitur Árnason, Tumi frá Borgarhóli, 7,75 2. Sigurbjörn Bárðarson, Flosi frá Keldudal, 7,71 3. Árni Björn Pálsson, Korka frá Steinnesi, 7,54 4. Bergur Jónsson, Flugnir frá Ketilsstöðum, 7,42 5. Davíð Jónsson, Irpa frá Borgarnesi, 7,38 Hestar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Úrslit urðu óvænt í móti í skeiðgreinum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Víðidalnum um liðna helgi. Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. Var draumurinn um gull í greininni þar með úti, því Sigurbjörn Bárðarson á Fróða frá Laugabóli hafði þá þegar farið 150 metrana á 14,79 sekúndum sem reyndist vera besti tíminn. „Fall er fararheill,“ sagði Teitur eftir byltuna afdrifaríku og lét deigan ekki síga. Reyndist Teitur sannspár, því hann gerði sér lítið fyrir og hirti efsta sætið af Gullbirninum í gæðingaskeiðinu, sem var síðari keppnisgreinin, með einkunnina 7,75. Myndbandið sýnir spretti knapanna sem voru í þremur efstu sætum í 150 m skeiði og gæðingaskeiði, og byltuna afdrifaríku. Úrslit 150 metra skeið RöðKnapiHestur Fyrri spretturSeinni spretturBetri tíminn1Sigurbjörn Bárðarson Fróði frá Laugabóli 100014,7914,792Bjarni BjarnasonHera frá Þórodddsstöðum 14,84100014,843Teitur ÁrnasonTumi frá Borgarhóli 14,94100014,944Guðmundur BjörgvinssonGjálp frá Ytra-Dalsgerði 15,7815,0215,025Guðmar Þór PéturssonÖr frá Eyri 100015,0315,03 Úrslit gæðingaskeið1. Teitur Árnason, Tumi frá Borgarhóli, 7,75 2. Sigurbjörn Bárðarson, Flosi frá Keldudal, 7,71 3. Árni Björn Pálsson, Korka frá Steinnesi, 7,54 4. Bergur Jónsson, Flugnir frá Ketilsstöðum, 7,42 5. Davíð Jónsson, Irpa frá Borgarnesi, 7,38
Hestar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira