Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Verum í stíl Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Verum í stíl Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour