Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2015 12:38 Kveðjan sem Eygló sendi starfsfólki fjármálaráðuneytisins ásamt orkustöngunum. Vísir/GVA/Facebook Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sent starfsfólki fjármálaráðuneytisins kveðju þar sem hún segir starfsfólk velferðarráðuneytisins bíða spennt eftir kostnaðarmati á frumvörpum um uppbyggingu félagslegs leiguhúsnæðis og aukins húsnæðisstuðnings fyrir leigjendur. Eygló birtir mynd af kveðjunni á Facebook en með henni fylgdu orkustangir sem Eygló vonast til að muni hjálpa starfsfólki fjármálaráðuneytisins við að meta áhrifin á ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn að hjálpa þeim allra fátækustu að fá öruggt húsaskjól. Við upphaf kjörtímabilsins hafði Eygló boðað að farið yrði í umfangsmiklar aðgerðir í húsnæðismálum en þrjú frumvörp þess efnis eru að finna á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi þingi. Þau eru um húsnæðisbætur, húsnæðismál og húsnæðissamvinnufélög. Eygló hefur lagt ríka áherslu á að þessi mál verði kláruð fyrir þingfrestun í vor en hún hefur sagt að Alþingi verði að starfa eins lengi og þarf til að klára þau og sagði við Fréttablaðið í mars að ef einhvern tíma hefur verið ástæða til að halda sumarþing sé það vegna þessara mála.Sjá einnig: Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunumFréttablaðið sagði frá því sömuleiðis í mars síðastliðnum að nokkuð hefði verið beðið eftir þessum frumvörpum og hefur fyrst og fremst staðið í mönnum hvernig eigi að fjármagna aðgerðirnar.Ákvað að senda Fjármálaráðuneytinu góða kveðju :)Posted by Eygló Harðardóttir on Tuesday, April 7, 2015 Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sent starfsfólki fjármálaráðuneytisins kveðju þar sem hún segir starfsfólk velferðarráðuneytisins bíða spennt eftir kostnaðarmati á frumvörpum um uppbyggingu félagslegs leiguhúsnæðis og aukins húsnæðisstuðnings fyrir leigjendur. Eygló birtir mynd af kveðjunni á Facebook en með henni fylgdu orkustangir sem Eygló vonast til að muni hjálpa starfsfólki fjármálaráðuneytisins við að meta áhrifin á ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn að hjálpa þeim allra fátækustu að fá öruggt húsaskjól. Við upphaf kjörtímabilsins hafði Eygló boðað að farið yrði í umfangsmiklar aðgerðir í húsnæðismálum en þrjú frumvörp þess efnis eru að finna á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi þingi. Þau eru um húsnæðisbætur, húsnæðismál og húsnæðissamvinnufélög. Eygló hefur lagt ríka áherslu á að þessi mál verði kláruð fyrir þingfrestun í vor en hún hefur sagt að Alþingi verði að starfa eins lengi og þarf til að klára þau og sagði við Fréttablaðið í mars að ef einhvern tíma hefur verið ástæða til að halda sumarþing sé það vegna þessara mála.Sjá einnig: Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunumFréttablaðið sagði frá því sömuleiðis í mars síðastliðnum að nokkuð hefði verið beðið eftir þessum frumvörpum og hefur fyrst og fremst staðið í mönnum hvernig eigi að fjármagna aðgerðirnar.Ákvað að senda Fjármálaráðuneytinu góða kveðju :)Posted by Eygló Harðardóttir on Tuesday, April 7, 2015
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira