Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. apríl 2015 22:03 Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. vísir Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46