Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2015 21:55 Ásmundur Friðriksson vill göng til Vestmannaeyja en sagði á Alþingi í dag að semja þurfi við náttúruna um það hvort sú framkvæmd sé möguleg. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í dag að jarðgöng til Vestmannaeyja myndu borga sig upp á þrjátíu árum. Ásmundur benti á þetta í umræðum um störf Alþingis eftir að hafa rætt stöðuna sem ríkir vegna Landeyjahafnar. „Það stefnir allt í að frátafir frá höfninni verði núna 151 dagur í það minnsta frá því að hún lokaðist í lok nóvember 2014 og ekki eru líkur til þess að hún opnist aftur fyrr en um næstu mánaðamót. Það eru fimm heilir mánuðir sem höfnin er frá og ekkert skip hefur nánast siglt þangað allan tímann, fyrir utan Víking sem hefur farið með farþega tvisvar á dag frá því í byrjun mars, eða um það leyti, en áður var höfnin algjörlega óskipgeng,“ sagði Ásmundur. Hann sagði þessa stöðu hafa alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf í Vestmannaeyjum, hótel og ferðaþjónustu sem sé í hraðri uppbyggingu í Eyjum eins og annars staðar á landinu. „Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“Frá því að Landeyjahöfn var opnuð um mitt ár 2010 hefur 1,1 milljarði króna verið varið til dýpkunarframkvæmda.vísir/vilhelm„Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“ Alþingi Tengdar fréttir Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í dag að jarðgöng til Vestmannaeyja myndu borga sig upp á þrjátíu árum. Ásmundur benti á þetta í umræðum um störf Alþingis eftir að hafa rætt stöðuna sem ríkir vegna Landeyjahafnar. „Það stefnir allt í að frátafir frá höfninni verði núna 151 dagur í það minnsta frá því að hún lokaðist í lok nóvember 2014 og ekki eru líkur til þess að hún opnist aftur fyrr en um næstu mánaðamót. Það eru fimm heilir mánuðir sem höfnin er frá og ekkert skip hefur nánast siglt þangað allan tímann, fyrir utan Víking sem hefur farið með farþega tvisvar á dag frá því í byrjun mars, eða um það leyti, en áður var höfnin algjörlega óskipgeng,“ sagði Ásmundur. Hann sagði þessa stöðu hafa alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf í Vestmannaeyjum, hótel og ferðaþjónustu sem sé í hraðri uppbyggingu í Eyjum eins og annars staðar á landinu. „Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“Frá því að Landeyjahöfn var opnuð um mitt ár 2010 hefur 1,1 milljarði króna verið varið til dýpkunarframkvæmda.vísir/vilhelm„Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“
Alþingi Tengdar fréttir Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26