Eru rafsígarettur skaðlausar? Heilsuvísir skrifar 15. apríl 2015 14:00 Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar. Heilsa Heilsa video Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið
Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið