Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 14:41 Hópurinn sem fékk styrki. Mynd/kópavogsbær. Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr. Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr.
Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira