Þessi verðandi leikkona á án efa eftir að vekja mikla athygli í Hollywood á næstunni, en Glamour hreif stíl náttúrulegum og einstökum stíl Lily-Rose, en hún hefur svo sem ekki langt að sækja þá hæfileika.

Það hjálpar auðvitað Lily-Rose að eiga foreldra sem bæði eru heimsfræg og þekkt fyrir stíl sinn. Hún virðist þó fara sínar eigin leiðir þegar kemur að persónulegum stíl. Það verður áhugavert að fylgjast með henni á næstu árum.
Við tókum saman nokkrar Instagram myndir sem endurspegla stíl hennar. Glamour mælir með að þið fylgist með @lilyrose_depp á Instgram, en hún er nú þegar með yfir 200 þúsund fylgjendur.
Coachella dressið
Hvítt ofan á hvítt
Sjálflýsandi Chanel strigaskór
Prada hælar
Karl Lagerfield og Lily-Rose
Grátt er inni þessa stundina
Ung tískuprinsessa
Pabbinn einn sá flottasti
Elísabet Gunnars bloggar - HÉR.