Andleg heilsa í brennidepli sigga dögg skrifar 28. apríl 2015 11:00 Vísir/Getty Vice fjölmiðilinn er með andleg heilsu í forgrunni þennan mánuðinn og hefur sankað að sér allskyns pistlum og ráðum frá sérfræðingum. Þetta eru ótrúlega áhugaverðir pistlar sem svara algengum spurningum sem margir hafa í tengslum við geðræn vandamál. Hægt er að leita svars við spurningum líkt og: - Af hverju byrja margar sálrænar raskanir þegar einstaklingar eru um tvítugt? - Af hverju maður á ekki að leita til internetsins til að greina sjálfan sig - Af hverju nýbakaðar mæður eiga erfitt með að leita sér aðstoðar við fæðingarþunglyndi - Af hverju það er algengara að konur séu á lyfjum við geðheilsu en karlar - Hvernig þú getur aðstoðað manneskju sem þú elskar sem er þunglynd - Hvernig er að lifa með ofsakvíða - Hvernig eiturlyf rugla í andlegri heilsu - Hvaðan árátta og þráhyggja (OCD) kemur? - Hvernig það er að jafna sig eftir sjálfsvísgtilraun - Af hverju andleg heilsa hinsegin ungs fólks sé verri en annarra unglinga og hvað sé hægt að gera Heilsa Mest lesið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Jói Pé og Króli skrifa söngleik Menning Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Vice fjölmiðilinn er með andleg heilsu í forgrunni þennan mánuðinn og hefur sankað að sér allskyns pistlum og ráðum frá sérfræðingum. Þetta eru ótrúlega áhugaverðir pistlar sem svara algengum spurningum sem margir hafa í tengslum við geðræn vandamál. Hægt er að leita svars við spurningum líkt og: - Af hverju byrja margar sálrænar raskanir þegar einstaklingar eru um tvítugt? - Af hverju maður á ekki að leita til internetsins til að greina sjálfan sig - Af hverju nýbakaðar mæður eiga erfitt með að leita sér aðstoðar við fæðingarþunglyndi - Af hverju það er algengara að konur séu á lyfjum við geðheilsu en karlar - Hvernig þú getur aðstoðað manneskju sem þú elskar sem er þunglynd - Hvernig er að lifa með ofsakvíða - Hvernig eiturlyf rugla í andlegri heilsu - Hvaðan árátta og þráhyggja (OCD) kemur? - Hvernig það er að jafna sig eftir sjálfsvísgtilraun - Af hverju andleg heilsa hinsegin ungs fólks sé verri en annarra unglinga og hvað sé hægt að gera
Heilsa Mest lesið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Jói Pé og Króli skrifa söngleik Menning Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira