Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour