Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour