Sumar og sól í baðkarinu sigga dögg skrifar 22. apríl 2015 16:00 Vísir/Getty Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun. Heilsa Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið
Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun.
Heilsa Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið