Árni Björn nýr meistari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum Telma Tómasson skrifar 16. apríl 2015 11:00 Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Stigahæst í liðakeppninni varð lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðolfshaga sem átti snarpan lokasprett, m.a. annars landaði Lena Zielinski sigri í keppni í slaktaumatölti á glæsihryssunni Melkorku frá Hárlaugsstöðum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið og brostu liðsmenn sínu breiðasta á lokamótinu, ekki síst Bjarni Bjarnason sem var fljótastur í flugskeiðinu á hinni hraðskreiðu Heru frá Þóroddsstöðum. Hápunkta lokakvöldsins, sem fram fór 10. apríl, má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.Slaktaumatölt úrslit1. Lena Zielinski. Melkorka frá Hárlaugsstöðum. 8,25 2. Reynir Örn Pálmason. Greifi frá Holtsmúla. 8,12 3. Sigurður Sigurðarson. Freyþór frá Ásbrú. 7,71Flugskeið úrslit1. Bjarni Bjarnason. Hera frá Þóroddsstöðum. 5,97 sek 2. Davíð Jónsson. Irpa frá Borgarnesi. 6,00 sek 3. Jakob Svavar Sigurðsson. Von frá Sturlureykjum 2. 6,01 sekEinstaklingskeppni úrslit1 Árni Björn Pálsson60,52 Ísólfur Líndal Þórisson353 Sigurbjörn Bárðason34,5 Liðakeppni úrslitLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi365,5Top reiter/Sólning347,5Auðsholtshjáleiga322Árbakki/Kvistir306Heimahagi289Ganghestar/Margrétarhof280Gangmyllan274Hrímnir/Export hestar224 Hestar Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjá meira
Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Stigahæst í liðakeppninni varð lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðolfshaga sem átti snarpan lokasprett, m.a. annars landaði Lena Zielinski sigri í keppni í slaktaumatölti á glæsihryssunni Melkorku frá Hárlaugsstöðum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið og brostu liðsmenn sínu breiðasta á lokamótinu, ekki síst Bjarni Bjarnason sem var fljótastur í flugskeiðinu á hinni hraðskreiðu Heru frá Þóroddsstöðum. Hápunkta lokakvöldsins, sem fram fór 10. apríl, má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.Slaktaumatölt úrslit1. Lena Zielinski. Melkorka frá Hárlaugsstöðum. 8,25 2. Reynir Örn Pálmason. Greifi frá Holtsmúla. 8,12 3. Sigurður Sigurðarson. Freyþór frá Ásbrú. 7,71Flugskeið úrslit1. Bjarni Bjarnason. Hera frá Þóroddsstöðum. 5,97 sek 2. Davíð Jónsson. Irpa frá Borgarnesi. 6,00 sek 3. Jakob Svavar Sigurðsson. Von frá Sturlureykjum 2. 6,01 sekEinstaklingskeppni úrslit1 Árni Björn Pálsson60,52 Ísólfur Líndal Þórisson353 Sigurbjörn Bárðason34,5 Liðakeppni úrslitLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi365,5Top reiter/Sólning347,5Auðsholtshjáleiga322Árbakki/Kvistir306Heimahagi289Ganghestar/Margrétarhof280Gangmyllan274Hrímnir/Export hestar224
Hestar Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjá meira