„Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. maí 2015 20:24 Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. Þeir segja að leiðin til að afstýra neyðarástandi sé að ganga til samninga við sig. Vísir/Pjetur Fulltrúar Bandalags háskólamanna segir ummæli í föstudagspistli forstjóra Landspítalans koma verulega á óvart. Í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér kemur fram að fundaði hafi verið með yfirstjórn spítalans í gær þar sem forstjórinn hafi farið yfir þá alvarlegu stöðu sem ríkir á spítalanum. „Fulltrúar BHM fóru af þeim fundi með það að leysa úr þeim málum sem borin voru upp á fundinum,“ segir í yfirlýsingunni en athugasemdirnar vörðuðu aðallega undanþágubeiðnir fyrir mánudaginn 11. maí. Í föstudagspistlinum sagði forstjórinn Páll Matthíasson að alvarlegar athugasemdir hefðu verið gerðar við afgreiðslu undanþágubeiðna Félags geislafræðinga. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Birgir Jakobsson landlæknir að hann teldi rétt að ríkisstjórnin setti lög til að binda enda á verkfall heilbrigðisstarfsmanna. „Já, þessu verður að ljúka, það er ekki hægt að halda þessu áfram lengur,“ segir hann. Fulltrúar BHM segia að félagið og aðildarfélög þess hafa frá upphafi verkfalls lýst því yfir að tryggja þurfi öryggi sjúklinga og að sú afstaða hafi ekki breyst. „Að lokum skal á það bent að til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM og treystum við því ef marka má orð heilbrigðisráðherra um alvarleika málsins að hann beiti sér fyrir því af fullum þunga,“ segir í yfirlýsingunni. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Fulltrúar Bandalags háskólamanna segir ummæli í föstudagspistli forstjóra Landspítalans koma verulega á óvart. Í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér kemur fram að fundaði hafi verið með yfirstjórn spítalans í gær þar sem forstjórinn hafi farið yfir þá alvarlegu stöðu sem ríkir á spítalanum. „Fulltrúar BHM fóru af þeim fundi með það að leysa úr þeim málum sem borin voru upp á fundinum,“ segir í yfirlýsingunni en athugasemdirnar vörðuðu aðallega undanþágubeiðnir fyrir mánudaginn 11. maí. Í föstudagspistlinum sagði forstjórinn Páll Matthíasson að alvarlegar athugasemdir hefðu verið gerðar við afgreiðslu undanþágubeiðna Félags geislafræðinga. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Birgir Jakobsson landlæknir að hann teldi rétt að ríkisstjórnin setti lög til að binda enda á verkfall heilbrigðisstarfsmanna. „Já, þessu verður að ljúka, það er ekki hægt að halda þessu áfram lengur,“ segir hann. Fulltrúar BHM segia að félagið og aðildarfélög þess hafa frá upphafi verkfalls lýst því yfir að tryggja þurfi öryggi sjúklinga og að sú afstaða hafi ekki breyst. „Að lokum skal á það bent að til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM og treystum við því ef marka má orð heilbrigðisráðherra um alvarleika málsins að hann beiti sér fyrir því af fullum þunga,“ segir í yfirlýsingunni.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42
Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00