Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 16:39 East of my Youth vísir/east of my youth East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06
Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45