Einn og hálfur milljarður í neyðaraðstoð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2015 10:34 Neyðin í Nepal er mikil. vísir/epa Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna hafa kallað eftir einum og hálfum milljarði króna vegna neyðaraðstoðar í Nepal næstu þrjú til fimm árin. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar sent þrjár milljónir í aðstoðina sem almenningur á Íslandi hefur gefið í söfnunina.Í tilkynningu frá samtökunum segir að yfir fimmtíu manns hér á landi hafi óskað eftir að styrkja börn í SOS Barnaþorpum í Nepal. Fyrir jarðskjálftann áttu um 160 Íslendingar styrktarbarn í barnaþorpum þar í landi og áætlað er því að á næstu þremur árum muni samtökin senda rúmar þrjátíu milljónir króna til landsins. Samtökin taka við börnum sem misst hafa foreldra sína eða orðið viðskila við þá í hamförunum. Börnin dvelja hjá þeim á meðan leitað er að fjölskyldum þeirra. Beri leitin ekki árangur eru fundin önnur úrræði fyrir börnin.Hægt er að styðja við neyðaraðstoð SOS Barnaþorpanna í Nepal með því að hringja í síma 907 -1001 (1.000 krónur) og í síma 907 - 1002 (2.000 krónur). Einnig er hægt að millifæra framlag á reikning 334-26-52075, kt.500289-2529 með skýringunni: Nepal. Þá er hægt að gerast styrktarforeldri barns eða barnaþorpsvinur en þá er eitt ákveðið SOS Barnaþorp styrkt. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna hafa kallað eftir einum og hálfum milljarði króna vegna neyðaraðstoðar í Nepal næstu þrjú til fimm árin. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar sent þrjár milljónir í aðstoðina sem almenningur á Íslandi hefur gefið í söfnunina.Í tilkynningu frá samtökunum segir að yfir fimmtíu manns hér á landi hafi óskað eftir að styrkja börn í SOS Barnaþorpum í Nepal. Fyrir jarðskjálftann áttu um 160 Íslendingar styrktarbarn í barnaþorpum þar í landi og áætlað er því að á næstu þremur árum muni samtökin senda rúmar þrjátíu milljónir króna til landsins. Samtökin taka við börnum sem misst hafa foreldra sína eða orðið viðskila við þá í hamförunum. Börnin dvelja hjá þeim á meðan leitað er að fjölskyldum þeirra. Beri leitin ekki árangur eru fundin önnur úrræði fyrir börnin.Hægt er að styðja við neyðaraðstoð SOS Barnaþorpanna í Nepal með því að hringja í síma 907 -1001 (1.000 krónur) og í síma 907 - 1002 (2.000 krónur). Einnig er hægt að millifæra framlag á reikning 334-26-52075, kt.500289-2529 með skýringunni: Nepal. Þá er hægt að gerast styrktarforeldri barns eða barnaþorpsvinur en þá er eitt ákveðið SOS Barnaþorp styrkt.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira