Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2015 15:15 Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas, er einn af nafntoguðum aðdáendum KFC sem taka kjúklingaskortinn nærri sér. Vísir Það stefnir í skort á ferskum kjúklingi á landinu vegna verkfalls félagsmann BHM í Dýralækningafélagi Íslands sem veitir ekki á gott fyrir kjúklingastaði landsins. Þeirra á meðal má nefna KFC, Suðurver, BK Kjúkling og Hanann en Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri KFC sagði í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag að hún geti sagt með vissu að opið verður á staðnum fram á sunnudag en kjúklingarnir klárist á staðnum ef ekkert breytist. Þessar fregnir hafa farið illa í marga KFC-aðdáendurna og skrifaði Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, til að mynda á samfélagsmiðilinn Twitter fyrr í dag að hann sé tilbúinn að ganga ansi langt til að tryggja fæðuöryggi á KFC.Er tilbúinn að handslátra kjúklingum ólöglega til að tryggja fæðuöryggi á KFC. DM me.— Atli Fannar (@atlifannar) May 6, 2015 Annar annálaður KFC aðdáandi er Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas eftir frammistöðu sína með liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur fyrr í vetur. „Mér finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Tómas í samtali við Vísi um málið. „Það er mjög leiðinlegt að hafa ekki kostinn á að komast á KFC. Þetta er mjög þægilegur skyndibitastaður. Ég hugsa að ég lifi þetta af en þetta er mjög leiðinlegt. Ég tek þetta mjög nærri mér.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00 Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00 Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Það stefnir í skort á ferskum kjúklingi á landinu vegna verkfalls félagsmann BHM í Dýralækningafélagi Íslands sem veitir ekki á gott fyrir kjúklingastaði landsins. Þeirra á meðal má nefna KFC, Suðurver, BK Kjúkling og Hanann en Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri KFC sagði í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag að hún geti sagt með vissu að opið verður á staðnum fram á sunnudag en kjúklingarnir klárist á staðnum ef ekkert breytist. Þessar fregnir hafa farið illa í marga KFC-aðdáendurna og skrifaði Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, til að mynda á samfélagsmiðilinn Twitter fyrr í dag að hann sé tilbúinn að ganga ansi langt til að tryggja fæðuöryggi á KFC.Er tilbúinn að handslátra kjúklingum ólöglega til að tryggja fæðuöryggi á KFC. DM me.— Atli Fannar (@atlifannar) May 6, 2015 Annar annálaður KFC aðdáandi er Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas eftir frammistöðu sína með liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur fyrr í vetur. „Mér finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Tómas í samtali við Vísi um málið. „Það er mjög leiðinlegt að hafa ekki kostinn á að komast á KFC. Þetta er mjög þægilegur skyndibitastaður. Ég hugsa að ég lifi þetta af en þetta er mjög leiðinlegt. Ég tek þetta mjög nærri mér.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00 Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00 Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00
Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00
Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46
Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38