Verkfallsaðgerðir næstu daga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2015 10:20 Mikil samstaða ríkti í kröfugöngunni 1. maí. vísir/pjetur Lítið hefur þokast í samningaviðræðum verkalýðsfélaga við samninganefnd ríkisins. Fjölmargir hafa lagt niður störf og bendir flest til þess að enn fleiri muni leggja niður störf á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir verkfallsaðgerðir næstu daga, náist ekki samningar.Efling Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við aðgerðaráætlun um boðanir verkfalla. Um er að ræða boðun skammtímaverkfalla frá 28.maí og ótímabundið frá 6.júní. „Með samþykkt samninganefndarinnarinnar hefst aðdragandi að verkföllum sem geta orðið þau víðtækustu hérlendis þar sem bæði Flóafélögin, VSFK og Hlíf auk VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna eru með sameiginlegar aðgerðir,“ segir á vef Eflingar.28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki – frá kl. 00:00 28. maí til kl. 24:00 29. maí30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir – frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla – frá kl. 00:00 31. maí til kl. 24:00 1. júní2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir – frá kl. 00:00 2. júní til kl. 24:00 3. júní4. júní og 5. júní: Olíufélög – frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015VR Félagsmenn VR, aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Flóabandalagsins; þ.e Eflingar, Hlífar og VSFK, hafa boðað til atkvæðagreiðslu um verkföll á félagssvæðum sínum. Verði af verkfallinu hefjast aðgerðir fimmtudaginn 28. maí. Verkfallið mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. Það er sem hér segir:28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki - frá kl. 00:00 28. maí til 24:00 29. maí. 30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir - frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí. 31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla - frá kl. 00:00 31. maí til kl 24:00 1. júní. 2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir - frá kl. 00:00 2. júní til kl 24:00 3. júní. 4. júní og 5. júní: Olíufélög - frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní. 6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015.Starfsgreinasambandið Aðgerðir SGS munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna aðildarfélaga SGS. Verkfallið hófst fimmtudaginn 30.apríl og eftir það tóku við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.maí.6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí).7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí).19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí).20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí).26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.Félögin eru: AFL Starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Framsýn stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Þórshafnar.BHM Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Þar eru alls 676 í verkfalli hjá níu aðildarfélögum BHM. Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða: • Félag geislafræðinga • Félag lífeindafræðinga • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala • Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.) • Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Þá hófst á 9. apríl ótímabundið verkfall félaga í Ljósmæðrafélagi Íslands á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar er verkfall á mánudögum og fimmtudögum. Og eru þær aðgerðir því á 27. degi. Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar: • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun • Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á • Matvælastofnun • Dýralæknafélag Íslands Að auki stendur svo yfir verkfall Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins. Þær aðgerðir hófust 20. apríl og standa til 8. þessa mánaðar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira
Lítið hefur þokast í samningaviðræðum verkalýðsfélaga við samninganefnd ríkisins. Fjölmargir hafa lagt niður störf og bendir flest til þess að enn fleiri muni leggja niður störf á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir verkfallsaðgerðir næstu daga, náist ekki samningar.Efling Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við aðgerðaráætlun um boðanir verkfalla. Um er að ræða boðun skammtímaverkfalla frá 28.maí og ótímabundið frá 6.júní. „Með samþykkt samninganefndarinnarinnar hefst aðdragandi að verkföllum sem geta orðið þau víðtækustu hérlendis þar sem bæði Flóafélögin, VSFK og Hlíf auk VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna eru með sameiginlegar aðgerðir,“ segir á vef Eflingar.28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki – frá kl. 00:00 28. maí til kl. 24:00 29. maí30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir – frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla – frá kl. 00:00 31. maí til kl. 24:00 1. júní2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir – frá kl. 00:00 2. júní til kl. 24:00 3. júní4. júní og 5. júní: Olíufélög – frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015VR Félagsmenn VR, aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Flóabandalagsins; þ.e Eflingar, Hlífar og VSFK, hafa boðað til atkvæðagreiðslu um verkföll á félagssvæðum sínum. Verði af verkfallinu hefjast aðgerðir fimmtudaginn 28. maí. Verkfallið mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. Það er sem hér segir:28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki - frá kl. 00:00 28. maí til 24:00 29. maí. 30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir - frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí. 31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla - frá kl. 00:00 31. maí til kl 24:00 1. júní. 2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir - frá kl. 00:00 2. júní til kl 24:00 3. júní. 4. júní og 5. júní: Olíufélög - frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní. 6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015.Starfsgreinasambandið Aðgerðir SGS munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna aðildarfélaga SGS. Verkfallið hófst fimmtudaginn 30.apríl og eftir það tóku við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.maí.6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí).7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí).19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí).20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí).26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.Félögin eru: AFL Starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Framsýn stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Þórshafnar.BHM Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Þar eru alls 676 í verkfalli hjá níu aðildarfélögum BHM. Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða: • Félag geislafræðinga • Félag lífeindafræðinga • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala • Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.) • Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Þá hófst á 9. apríl ótímabundið verkfall félaga í Ljósmæðrafélagi Íslands á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar er verkfall á mánudögum og fimmtudögum. Og eru þær aðgerðir því á 27. degi. Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar: • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun • Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á • Matvælastofnun • Dýralæknafélag Íslands Að auki stendur svo yfir verkfall Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins. Þær aðgerðir hófust 20. apríl og standa til 8. þessa mánaðar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira
Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16
Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00
Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00