Flatbotna skór bannaðir í Cannes 19. maí 2015 23:00 Leikkonan Emilu Blunt mótmælti þessum reglum rauða dregilsins harðlega á blaðamannafundi í morgun. Glamour/Getty Fréttir af ströngum reglum á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes hafa vakið mikla athygli í dag þegar upp komst að konum var vísað af rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Carol, fyrir það eitt að vera ekki klæddar í háa hæla. BBC greinir frá þessu en þar kemur fram að ekki eru til reglur þess efnis að allar konur verði að vera í háhæluðum skóm á rauða dreglinum á hátíðinni. Konurnar sem um ræðir voru allar með miða á myndina og skiljanlega svekktar að vera vísað frá vegna skóbúnaðar. Leikkonan Emily Blunt var harðorð vegna málsins á blaðamannafundi í Cannes í morgun, þar sem hún var að kynna mynd sína Sicaro. "Mér finnst að allir ættu að vera í flatbotna skóm, ef ég að vera alveg hreinskilin." Glamour tekur undir þau orð leikkonunnar. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Fréttir af ströngum reglum á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes hafa vakið mikla athygli í dag þegar upp komst að konum var vísað af rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Carol, fyrir það eitt að vera ekki klæddar í háa hæla. BBC greinir frá þessu en þar kemur fram að ekki eru til reglur þess efnis að allar konur verði að vera í háhæluðum skóm á rauða dreglinum á hátíðinni. Konurnar sem um ræðir voru allar með miða á myndina og skiljanlega svekktar að vera vísað frá vegna skóbúnaðar. Leikkonan Emily Blunt var harðorð vegna málsins á blaðamannafundi í Cannes í morgun, þar sem hún var að kynna mynd sína Sicaro. "Mér finnst að allir ættu að vera í flatbotna skóm, ef ég að vera alveg hreinskilin." Glamour tekur undir þau orð leikkonunnar.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour