Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. maí 2015 07:30 Hamilton hefur lengi haft Senna sem fyrirmynd sína. Hvor hefði haft betur í sama bílnum? Vísir/Getty Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. „Þegar ég byrjaði að horfa á Ayrton, sá ég að þetta var eitthvað sem ég vildi gera. Það má segja að hann hafi kynnt mig fyrir íþróttinni,“ sagði Hamilton „Það er ótrúlegt að hugsa út í það að fyrir öllum þessum árum þegar ég byrjaði að horfa á kappakstur, ég man enn hvar ég var þegar ég horfði á minn kappakstur, á sófanum hjá pabba. Hver hefði trúað því að við yrðum svo hér sem fjölskylda,“ sagði Hamilton. Þrátt fyrir að nálgast það óðfluga að jafna árangur Senna segir Hamilton það enn of snemmt að tala um að ná þriðja titlinum í ár og jafna þann árangur goðsagnakennda Braselíumannsins. „Ég hef alltaf sagt að ég vildi gera eins og Senna, frá því ég var lítill. Það er því ekki enn runnið upp fyrir mér að ég sé mögulega í aðstöðu til að gera það,“ sagði Hamilton á lokum. Ayrton Senna varð þrisvar heimsmeistari ökumanna, ók 162 keppni og vann 41, náði 80 sinnum á verðlaunapall, 65 ráspólum og 19 hröðustu hringjum. Lewis Hamilton hefur hingað til tvisvar orðið heimsmeistari ökumanna og leiðir keppnina í ár. Hann hefur ekið í 153 keppnum og unnið 36. Hann hefur náð 75 sinnum á verðlaunapall og 23 sinnum átt hraðasta hring. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. „Þegar ég byrjaði að horfa á Ayrton, sá ég að þetta var eitthvað sem ég vildi gera. Það má segja að hann hafi kynnt mig fyrir íþróttinni,“ sagði Hamilton „Það er ótrúlegt að hugsa út í það að fyrir öllum þessum árum þegar ég byrjaði að horfa á kappakstur, ég man enn hvar ég var þegar ég horfði á minn kappakstur, á sófanum hjá pabba. Hver hefði trúað því að við yrðum svo hér sem fjölskylda,“ sagði Hamilton. Þrátt fyrir að nálgast það óðfluga að jafna árangur Senna segir Hamilton það enn of snemmt að tala um að ná þriðja titlinum í ár og jafna þann árangur goðsagnakennda Braselíumannsins. „Ég hef alltaf sagt að ég vildi gera eins og Senna, frá því ég var lítill. Það er því ekki enn runnið upp fyrir mér að ég sé mögulega í aðstöðu til að gera það,“ sagði Hamilton á lokum. Ayrton Senna varð þrisvar heimsmeistari ökumanna, ók 162 keppni og vann 41, náði 80 sinnum á verðlaunapall, 65 ráspólum og 19 hröðustu hringjum. Lewis Hamilton hefur hingað til tvisvar orðið heimsmeistari ökumanna og leiðir keppnina í ár. Hann hefur ekið í 153 keppnum og unnið 36. Hann hefur náð 75 sinnum á verðlaunapall og 23 sinnum átt hraðasta hring.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00
Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti