Frumsýnt á Vísi: Drykkfeldi maðurinn heimsóttur á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. maí 2015 15:03 Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna. Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Mosi Musik frumsýnir í dag myndband sitt við lagið I Am You Are Me en í laginu rappar Krúz með sveitinni. Lagið er af fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út í lok apríl. Tónlist sveitarinnar er blanda af poppi og elektró með dassi af hip hopi og diskó. Síðan sveitin var stofnuð árið 2013 hefur hún meðal annars komið fram á Innipúkanum, Einni með öllu og Secret Solstice. Lagið er önnur smáskífa sveitarinnar en sú fyrri, Set it free, fékk fínar viðtökur. Glöggir lesendur kannast mögulega við karakterana í nýja myndbandinu úr því gamla. Hægt er að hlusta á plötu sveitarinnar inn á heimasíðu hennar og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og Tidal. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar. Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna.
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira