Frumsýnt á Vísi: Fárveikur aðalleikari í Út úr þögninni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2015 15:15 Vísir frumsýnir í dag, þann 15.5.15 kl. 15.15, tónlistarmyndband við lagið Út úr þögninni með Valdimar af plötu þeirra Batnar Útsýnið. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bowen Staines sá um gerð myndbandsins en hann hefur meðal annars gert myndbönd við lögin Fjöru með Sólstöfum, Gleipni með Skálmöld og Living Room Songs fyrir Ólaf Arnalds. Myndbandið er sjö mínútur að lengd og var skotið á tíu dreifðum tökudögum í og um Reykjavík af fimm manna tökuliði. Myndefninu var síðan flogið yfir Atlantshafið til Toronto í Ontario, þar sem ég vann það á næsta tveimur og hálfum mánuði. „Flest fyrri tónlistarmyndbönd mín voru skotin að mestu í náttúru Íslands. Mig langaði með Út úr þögninni að sýna virðingu mína og ást á Reykjavíkurborg með því að sýna hana á örlítið annan hátt - ekki sem staðsetningu eða áfangastað, heldur eins og heimili,“ segir Bowen Staines Sögunni var gefið líf með hæfileikum Hjalta Haraldssonar og Unnar Jónsdóttur, með hjálp unga og einstaklega klára Markúsi Sólon og hinum færa leikara Sumarliða V. Snæland Ingimarssyni. Þó það sjáist varla í endanlegri útkomu myndbandsins, þá fékk Hjalti skæða flensu eftir fyrsta tökudag og var áfram sárveikur næstu tökudaga á eftir nema þeim síðasta. Þrátt fyrir mikinn hita og mikil óþægindi, krafðist hann þess að klára fullt af aukatökum þar til hann var sjálfur fyllilega sáttur. „Myndbandið er mestmegnis tekið innandyra en þegar kom að því að færa tökur af Seltjarnarnesinu tóku óhöppin að gerast. Við vorum formæld með versta veðri í manna minnum meginhluta tökudaga okkar utandyra; stórhríð eftir stórhríð leiddi okkur í að endurskipuleggja allt og þar sem við vorum að renna á tíma ákvað ég að skrifa þetta veður inn í handritið,“ segir Staines. Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag, þann 15.5.15 kl. 15.15, tónlistarmyndband við lagið Út úr þögninni með Valdimar af plötu þeirra Batnar Útsýnið. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bowen Staines sá um gerð myndbandsins en hann hefur meðal annars gert myndbönd við lögin Fjöru með Sólstöfum, Gleipni með Skálmöld og Living Room Songs fyrir Ólaf Arnalds. Myndbandið er sjö mínútur að lengd og var skotið á tíu dreifðum tökudögum í og um Reykjavík af fimm manna tökuliði. Myndefninu var síðan flogið yfir Atlantshafið til Toronto í Ontario, þar sem ég vann það á næsta tveimur og hálfum mánuði. „Flest fyrri tónlistarmyndbönd mín voru skotin að mestu í náttúru Íslands. Mig langaði með Út úr þögninni að sýna virðingu mína og ást á Reykjavíkurborg með því að sýna hana á örlítið annan hátt - ekki sem staðsetningu eða áfangastað, heldur eins og heimili,“ segir Bowen Staines Sögunni var gefið líf með hæfileikum Hjalta Haraldssonar og Unnar Jónsdóttur, með hjálp unga og einstaklega klára Markúsi Sólon og hinum færa leikara Sumarliða V. Snæland Ingimarssyni. Þó það sjáist varla í endanlegri útkomu myndbandsins, þá fékk Hjalti skæða flensu eftir fyrsta tökudag og var áfram sárveikur næstu tökudaga á eftir nema þeim síðasta. Þrátt fyrir mikinn hita og mikil óþægindi, krafðist hann þess að klára fullt af aukatökum þar til hann var sjálfur fyllilega sáttur. „Myndbandið er mestmegnis tekið innandyra en þegar kom að því að færa tökur af Seltjarnarnesinu tóku óhöppin að gerast. Við vorum formæld með versta veðri í manna minnum meginhluta tökudaga okkar utandyra; stórhríð eftir stórhríð leiddi okkur í að endurskipuleggja allt og þar sem við vorum að renna á tíma ákvað ég að skrifa þetta veður inn í handritið,“ segir Staines.
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira