Sölusprengja hjá Ducati Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2015 16:46 Ducati Scrambler. Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól. Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent
Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól.
Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent