Smekkbuxurnar mættar aftur 28. maí 2015 14:30 Smekkbuxurnar koma sterkar inn í sumar. Glamour/Getty Smekkbuxurnar eru eitt aðaltrendið í sumar - en hvernig áttu að klæðast því án þess að líta út fyrir að vera komin aftur á leikskólalóðina? Margir hönnuðir sýndu smekkbuxur í fjölbreyttum myndum á tískupöllunum fyrir sumarið. Bæði hinar klassísku í gallaefni en líka úr bómullarefni eða leður. Fáum innblástur af götutískustjörnunum sem bera þetta buxnatrend vel. Það er alveg þess virði að gefa þessari tískubólu tækifæri með hækkandi sól, eða hvað?Flottar leður smekkbuxur.Munstrað alla leið.Gallasmekkbuxur og rauður varalitur.Einfalt en flott.Á tískupallinum hjá Soniu Rykiel.Nokkrar flottar út búðunum núna.Hvítar buxur frá Zöru - fást hér Gallasmekkbuxur (ljósar) frá Zöru - fást hér. Gallasmekkbuxur (dekkri) fást hér.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Smekkbuxurnar eru eitt aðaltrendið í sumar - en hvernig áttu að klæðast því án þess að líta út fyrir að vera komin aftur á leikskólalóðina? Margir hönnuðir sýndu smekkbuxur í fjölbreyttum myndum á tískupöllunum fyrir sumarið. Bæði hinar klassísku í gallaefni en líka úr bómullarefni eða leður. Fáum innblástur af götutískustjörnunum sem bera þetta buxnatrend vel. Það er alveg þess virði að gefa þessari tískubólu tækifæri með hækkandi sól, eða hvað?Flottar leður smekkbuxur.Munstrað alla leið.Gallasmekkbuxur og rauður varalitur.Einfalt en flott.Á tískupallinum hjá Soniu Rykiel.Nokkrar flottar út búðunum núna.Hvítar buxur frá Zöru - fást hér Gallasmekkbuxur (ljósar) frá Zöru - fást hér. Gallasmekkbuxur (dekkri) fást hér.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour