Pakkað fyrir krakkann sigga dögg skrifar 28. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014 Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið
Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014
Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið