Depurð er eðlileg tilfinning Rikka skrifar 20. maí 2015 14:00 Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að munurinn sé að þunglyndi sé ástand sem sé stöðugt og varir yfir daglega í lengur en tvær vikur. Depurð er aftur á móti tilfinningaástand sem komið getur og farið á einum degi og það sé einnig ágætismælikvarði á hamingjustuðulinn í lífinu. Í myndbandinu sem hér fylgir fáum við einnig að fræðast um kvíða, hvað sé heilbrigt og hvað skuli til bragðs taka þegar aðstæður eru orðnar það alvarlega að kvíðinn sé farinn að stjórna lífi einstaklinga. Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið 13. apríl 2015 16:00 Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum 18. maí 2015 16:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið
Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að munurinn sé að þunglyndi sé ástand sem sé stöðugt og varir yfir daglega í lengur en tvær vikur. Depurð er aftur á móti tilfinningaástand sem komið getur og farið á einum degi og það sé einnig ágætismælikvarði á hamingjustuðulinn í lífinu. Í myndbandinu sem hér fylgir fáum við einnig að fræðast um kvíða, hvað sé heilbrigt og hvað skuli til bragðs taka þegar aðstæður eru orðnar það alvarlega að kvíðinn sé farinn að stjórna lífi einstaklinga.
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið 13. apríl 2015 16:00 Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum 18. maí 2015 16:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið
Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið 13. apríl 2015 16:00
Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum 18. maí 2015 16:00