Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour