Mikið er lagt í stikluna sem skartar leikurunum Sögu Garðarsdóttur, Þóri Sæmundssyni, Þorvaldi Davíð og Hafþóri Júlíusi í hlutverki Fjallsins. Tökur fóru fram nú í maí.
Frekari upplýsingar eru væntanlegar um þetta verkefni eftir helgi.
Hér fyrir neðan má sjá mynd af Sögu Garðarsdóttur í öllu sínu Krúnuleikaveldi og verður að segjast að hlutverkið fer henni vel.