Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Viktoría Hermannsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:24 Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða. Verkfall 2016 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Sjá meira
Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða.
Verkfall 2016 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent