Fáum besta lið heims í milliriðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2015 07:00 Íslensku strákarnir mæta Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi í riðlakeppninni á EM í Póllandi. vísir/ernir „Við erum nokkuð ánægðir með þennan riðil,“ segir Aron Kristjánsson um B-riðilinn á EM 2016 í handbolta þar sem Ísland spilar á móti Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi í janúar á næsta ári. Strákarnir okkar voru nokkuð heppnir með riðil verður að segjast og landsliðsþjálfarinn því í fínu skapi þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Við fáum Hvíta-Rússland sem er auðvitað betra en að mæta Þjóðverjum úr 3. styrkleikaflokki, en Noregur var nú eitt af betri liðunum í þeim fjórða. Þetta er samt bara ágætt en verður auðvitað erfitt eins og öll Evrópumót. Við tökum þetta bara skref fyrir skref,“ sagði Aron sem var að fylgjast með yngsta syni sínum spila á Norðurálsmótinu þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Fari Íslendingar upp úr riðlinum mæta þeir Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka í milliriðli sem og gestgjöfunum Pólverjum. „Það er það eina neikvæða við þetta. Frakkarnir eru auðvitað bestir í heimi og Pólverjar með gríðarlega sterkt lið,“ segir Aron sem fagnar því að milliriðillinn sé spilaður í Kraká. „Það er flottasta borgin í Póllandi,“ segir hann. Íslenska landsliðið er komið í sumarfrí en það hittist næst í október þegar tímabilið er hafið. „Það er æfingaleikjavika þarna og svo förum við á æfingamót í Noregi þar sem við spilum við Norðmenn, Dani og Frakka. Svo fara allir núna á fullt í að finna leiki fyrir janúar áður en EM byrjar,“ segir Aron. Ísland spilaði fimm leiki fyrir HM í Katar og það finnst Aroni of mikið. Stefnt verður að því að fækka þeim allavega um einn. „Æfingamótið fyrir EM 2014 kom vel út. Þá spiluðum við þrjá leiki. Fyrir HM í Katar tókum við tvo æfingaleiki við Þjóðverja áður en við fórum á fjögurra landa mót. Undirbúningurinn var því ekki nógu góður. Þrír leikir eru betri, alveg hámark fjórir,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19. júní 2015 12:33 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19. júní 2015 14:24 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19. júní 2015 11:00 Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. 18. júní 2015 15:34 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18. júní 2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18. júní 2015 16:07 Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. 19. júní 2015 19:21 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
„Við erum nokkuð ánægðir með þennan riðil,“ segir Aron Kristjánsson um B-riðilinn á EM 2016 í handbolta þar sem Ísland spilar á móti Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi í janúar á næsta ári. Strákarnir okkar voru nokkuð heppnir með riðil verður að segjast og landsliðsþjálfarinn því í fínu skapi þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Við fáum Hvíta-Rússland sem er auðvitað betra en að mæta Þjóðverjum úr 3. styrkleikaflokki, en Noregur var nú eitt af betri liðunum í þeim fjórða. Þetta er samt bara ágætt en verður auðvitað erfitt eins og öll Evrópumót. Við tökum þetta bara skref fyrir skref,“ sagði Aron sem var að fylgjast með yngsta syni sínum spila á Norðurálsmótinu þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Fari Íslendingar upp úr riðlinum mæta þeir Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka í milliriðli sem og gestgjöfunum Pólverjum. „Það er það eina neikvæða við þetta. Frakkarnir eru auðvitað bestir í heimi og Pólverjar með gríðarlega sterkt lið,“ segir Aron sem fagnar því að milliriðillinn sé spilaður í Kraká. „Það er flottasta borgin í Póllandi,“ segir hann. Íslenska landsliðið er komið í sumarfrí en það hittist næst í október þegar tímabilið er hafið. „Það er æfingaleikjavika þarna og svo förum við á æfingamót í Noregi þar sem við spilum við Norðmenn, Dani og Frakka. Svo fara allir núna á fullt í að finna leiki fyrir janúar áður en EM byrjar,“ segir Aron. Ísland spilaði fimm leiki fyrir HM í Katar og það finnst Aroni of mikið. Stefnt verður að því að fækka þeim allavega um einn. „Æfingamótið fyrir EM 2014 kom vel út. Þá spiluðum við þrjá leiki. Fyrir HM í Katar tókum við tvo æfingaleiki við Þjóðverja áður en við fórum á fjögurra landa mót. Undirbúningurinn var því ekki nógu góður. Þrír leikir eru betri, alveg hámark fjórir,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19. júní 2015 12:33 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19. júní 2015 14:24 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19. júní 2015 11:00 Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. 18. júní 2015 15:34 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18. júní 2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18. júní 2015 16:07 Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. 19. júní 2015 19:21 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19. júní 2015 12:33
Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19. júní 2015 14:24
Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19. júní 2015 11:00
Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. 18. júní 2015 15:34
Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18. júní 2015 16:40
Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18. júní 2015 16:07
Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. 19. júní 2015 19:21