Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Konur í smóking Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Konur í smóking Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour