Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour