Hugmyndin var í upphafi að leyfa stelpunum að mæta í kjólunum á æfingu til þess að vekja áhuga þeirra á íþróttinni. Þegar kom að því að nefna liðið var nafnið „The Sparkling Elsas“ en fannst nafnið engan vegin nógu ógnvekjandi svo niðurstaðan var „The Freeze“.

Á myndunum sitja stelpurnar í Frozen kjólunum, með ógnandi svip og svartar rendur á kinnunum.
Hún vonaði að með myndinni gæti hún sýnt fram á að stelpum væri allt fært og benti á að myndin passaði vel inn í herferðina Always Like A Girl sem vakti mikla athygli í Super Bowl.
