Lífið

Logi Bergmann ristir Þorvald Davíð á hol

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þorvaldur Davíð og Logi Bergmann í hlutverkum sínum.
Þorvaldur Davíð og Logi Bergmann í hlutverkum sínum. vísir
Stöð 2 gaf í skyn um helgina að stöðin væri að endurgera þættina Game of Thrones. Svo er hins vegar ekki heldur er um að ræða auglýsingu fyrir dagskrá Stöðvar 2 og þjónustu 365 þar sem fjölmargir listamenn koma svið sögu.

Björn Jörundur, Saga Garðarsdóttir, Þórir Sæmundsson, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og sjálft Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, fara á kostum í auglýsingunni auk fleiri leikara.

Auglýsingin endar á því að Logi Bergmann ristir Þorvald Davíð á hol eins oog sjá má í spilaranum að neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.