Umhverfis jörðina með 50 varalitum Ritstjórn skrifar 29. júní 2015 19:30 Glamour/Getty Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour