5000 manns koma til Ísafjarðar í dag með skemmitferðaskipum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 09:10 Alls munu rúmleag 60.000 manns koma til Ísafjarðar í sumar með skemmtiferðaskipum. vísir/pjetur Tvö skemmtiferðaskip komu inn til Ísafjarðar snemma í morgun með samtals um 5000 farþega. Annað skipið er mun stærra en hitt, heitir MC Splendida og er á akkeri úti við höfnina. Um 4300 manns koma með því skipi og um 600 manns með minna skipi, Deautschland, sem liggur við bryggju. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson hjá upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði segir að það sé ærið verkefni fyrir 2700 manna bæjarfélag að taka á móti 5000 ferðamönnum á einum degi en að bærinn ráði engu að síður vel við þetta. Hann segir mikla vinnu við að markaðssetja Ísafjörð sem viðkomustað skemmtiferðaskipa farna að skila sér. „Fyrsta skipið kom hingað seint í maí. Það koma alls 63 skip hingað í sumar og með þeim rúmlega 60.000 manns,“ segir Hálfdán. Skipin tvö sem komu til Ísafjarðar í morgun fara þaðan aftur seinna í dag og halda för sinni áfram meðfram strönd landsins. „Það er svona þumalputtareglan að skipin koma hingað snemma morguns og sigla aftur út í eftirmiðdaginn. Þau taka þá nóttina í að sigla annað hvort til Reykjavíkur eða Akureyrar.“Minna skipið liggur við bryggju og með því koma um 600 manns.vísir/pjeturUm 4300 manns koma með stærra skemmtiferðaskipinu.vísir/pjetur Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira
Tvö skemmtiferðaskip komu inn til Ísafjarðar snemma í morgun með samtals um 5000 farþega. Annað skipið er mun stærra en hitt, heitir MC Splendida og er á akkeri úti við höfnina. Um 4300 manns koma með því skipi og um 600 manns með minna skipi, Deautschland, sem liggur við bryggju. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson hjá upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði segir að það sé ærið verkefni fyrir 2700 manna bæjarfélag að taka á móti 5000 ferðamönnum á einum degi en að bærinn ráði engu að síður vel við þetta. Hann segir mikla vinnu við að markaðssetja Ísafjörð sem viðkomustað skemmtiferðaskipa farna að skila sér. „Fyrsta skipið kom hingað seint í maí. Það koma alls 63 skip hingað í sumar og með þeim rúmlega 60.000 manns,“ segir Hálfdán. Skipin tvö sem komu til Ísafjarðar í morgun fara þaðan aftur seinna í dag og halda för sinni áfram meðfram strönd landsins. „Það er svona þumalputtareglan að skipin koma hingað snemma morguns og sigla aftur út í eftirmiðdaginn. Þau taka þá nóttina í að sigla annað hvort til Reykjavíkur eða Akureyrar.“Minna skipið liggur við bryggju og með því koma um 600 manns.vísir/pjeturUm 4300 manns koma með stærra skemmtiferðaskipinu.vísir/pjetur
Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira