Nýtt lag með Þórunni Antoníu Ritstjórn skrifar 26. júní 2015 10:00 Bjarni og Þórunn Antonía Mynd/Saga Sig Söngkonan Þórunn Antonía frumflytur nýtt lag á Glamour. Lagið nefnist White Ravens og er af samstarfsplötu hennar og Bjarna M. Sigurðssonar. "Við komum frá mjög ólíkum tónlistarbakgrunnum en deilum ást á gömlum kántrístjörnum á borð við Dolly Parton og Townes van Zandt auk þess að dýrka bæði Fleetwood Mac. Þessi plata varð til útfrá þessari sameiginlegu ást. Við höfum verið að vinna að plötunni síðastliðin tvö ár með pásum vegna barneigna og beinbrota en hún er svo væntanleg með haustinu," segir Þórunn. Bæði tvö sjá um að semja lögin, í sitthvoru lagi og saman en einnig fá þau til liðs við sig góða gesti á borð við Dhani Harrison og Emilíönu Torrini. White Ravens, sem hægt er að hlusta á hér, er eftir Þórunni sjálfa, bakraddir eru í höndunum á Mr. Silla og Snorra Helgasyni. Hallur Ingólfsson sjá um að taka upp og Sindri Kárason masteraði. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour
Söngkonan Þórunn Antonía frumflytur nýtt lag á Glamour. Lagið nefnist White Ravens og er af samstarfsplötu hennar og Bjarna M. Sigurðssonar. "Við komum frá mjög ólíkum tónlistarbakgrunnum en deilum ást á gömlum kántrístjörnum á borð við Dolly Parton og Townes van Zandt auk þess að dýrka bæði Fleetwood Mac. Þessi plata varð til útfrá þessari sameiginlegu ást. Við höfum verið að vinna að plötunni síðastliðin tvö ár með pásum vegna barneigna og beinbrota en hún er svo væntanleg með haustinu," segir Þórunn. Bæði tvö sjá um að semja lögin, í sitthvoru lagi og saman en einnig fá þau til liðs við sig góða gesti á borð við Dhani Harrison og Emilíönu Torrini. White Ravens, sem hægt er að hlusta á hér, er eftir Þórunni sjálfa, bakraddir eru í höndunum á Mr. Silla og Snorra Helgasyni. Hallur Ingólfsson sjá um að taka upp og Sindri Kárason masteraði.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour