Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat.
Úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá WOW Cyclothon 2015, hringinn í kringum landið.

Sigríður Elva tók Team Landsvirkjun tali, sem rúllar á 38 tommu trukk. Úr WOW Cyclothon 2015.
Stelpurnar í Team Kría höfðu það náðugt þegar þær lentu á Akureyri á miðvikudagsmorgun. Þar beið þeirra uppádekkað borð með blómum og bakkelsi. Úr WOW Cyclothon 2015.
Rikka fylgist með Meniga Cycle Club í Hrútafirði. Þar fær hún meðal annars að kíkja á döðlubirgðir liðsins og forvitnast um Google Glass-gleraugu liðsins.
Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið.
Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn.