Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour