Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour