Hjólinu stolið daginn fyrir WOW Cyclothon: „Ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2015 15:00 Egill mun taka þátt í keppninni, þrátt fyrir allt. „Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015 Wow Cyclothon Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015
Wow Cyclothon Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira