Hvað er málið með nekt? sigga dögg skrifar 25. júní 2015 16:00 Vísir/Getty Spencer Tunick er þekktur ljósmyndari sem hefur ferðast heimshorna á milli og fengið fjölda manns til að berstrípa sig fyrir myndatöku. Fólk er misviðkæmt fyrir nekt það er nokkuð ljóst. Það er ekki beint bannað á Íslandi að vera nakin á almannafæri en ef það særir blygðunarkennd þá getur þú lent í vanda. Þannig skiptir umhverfi og samhengi hlutanna máli þegar kemur að nekt og blygðunarkennd. Til að kanna þetta nánar gerði BBC breska sjónvarpsstöðin heimildarmynd þar sem fjöldi fólks afklæddi sig og grandskoðaði fyrir framan spegil. Í þættinum er viðhorf til nektar krufið til mergðar. Heilsa Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið
Spencer Tunick er þekktur ljósmyndari sem hefur ferðast heimshorna á milli og fengið fjölda manns til að berstrípa sig fyrir myndatöku. Fólk er misviðkæmt fyrir nekt það er nokkuð ljóst. Það er ekki beint bannað á Íslandi að vera nakin á almannafæri en ef það særir blygðunarkennd þá getur þú lent í vanda. Þannig skiptir umhverfi og samhengi hlutanna máli þegar kemur að nekt og blygðunarkennd. Til að kanna þetta nánar gerði BBC breska sjónvarpsstöðin heimildarmynd þar sem fjöldi fólks afklæddi sig og grandskoðaði fyrir framan spegil. Í þættinum er viðhorf til nektar krufið til mergðar.
Heilsa Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið