Hátíska í götutísku Ritstjórn skrifar 22. júní 2015 13:30 Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour
Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour