Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. júní 2015 20:30 Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira