Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour