Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Best klæddu stjörnurnar á bresku tískuverðlaununum Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Best klæddu stjörnurnar á bresku tískuverðlaununum Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour