Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour