Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Samaris var tekið upp í einu skoti Bjarki Ármannsson skrifar 8. júlí 2015 12:00 Nýtt myndband hljómsveitarinnar Samaris við lagið Hafið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að ofan. Marteinn Þórsson, leikstjóri kvikmyndanna XL og Roklands, leikstýrir myndbandinu sem er allt tekið upp í einu samfelldu „skoti.“ „Það þurfti sjö tökur til að ná inn réttri hreyfingu og tempói,“ segir Marteinn. Myndbandið er tekið upp við Selvogsvita á Suðurlandi, í nokkuð köldu veðri að sögn Marteins. Hljómsveitin Samaris vann Músiktilraunir árið 2011 og gaf út sína fyrstu plötu tveimur árum síðar. Sveitina skipa Áslaug Rún Magnúsdóttir, Þórður Kári Steinþórsson og Jófríður Ákadóttir. Marteinn sá um framleiðslu, leikstjórn og alla eftirvinnslu en Ryan Parteka um myndatöku. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salóme R. Gunnarsdóttir og Hilmir Jensson leika í myndbandinu, Hildur Sigrún Valsdóttir sá um búninga og Svava G. Margrétardóttir um förðun. Tengdar fréttir Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nýtt myndband hljómsveitarinnar Samaris við lagið Hafið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að ofan. Marteinn Þórsson, leikstjóri kvikmyndanna XL og Roklands, leikstýrir myndbandinu sem er allt tekið upp í einu samfelldu „skoti.“ „Það þurfti sjö tökur til að ná inn réttri hreyfingu og tempói,“ segir Marteinn. Myndbandið er tekið upp við Selvogsvita á Suðurlandi, í nokkuð köldu veðri að sögn Marteins. Hljómsveitin Samaris vann Músiktilraunir árið 2011 og gaf út sína fyrstu plötu tveimur árum síðar. Sveitina skipa Áslaug Rún Magnúsdóttir, Þórður Kári Steinþórsson og Jófríður Ákadóttir. Marteinn sá um framleiðslu, leikstjórn og alla eftirvinnslu en Ryan Parteka um myndatöku. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salóme R. Gunnarsdóttir og Hilmir Jensson leika í myndbandinu, Hildur Sigrún Valsdóttir sá um búninga og Svava G. Margrétardóttir um förðun.
Tengdar fréttir Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01