Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour