Mercedes-Benz GLE Coupe á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 6. júlí 2015 09:10 Mercedes Benz GLE Coupe mun fást í mörgum útfærslum. Mercedes-Benz GLE Coupe er væntanlegur í haust og með mörgum spennandi vélum. Öflugasta útfærslan er 63 AMG og þá kemur sportjeppinn einnig sem 450 AMG sem er einnig magnaður valkostur. Auk þess verður GLE Coupe í boði sem 350d og þá með 260 hestafla díselvél. Nýr GLE Coupe er sterklegur ásýndum og með aðlaðandi formlínum. Auk þess býðst hann með mikla breidd í búnaði og miklu afli undir vélarhúddinu. 63 AMG útfærslan er með 5,5 lítra,V8 vél með tveimur forþjöppum er aflmeiri en áður. Í grunngerð skilar vélin 557 hestöflum. Hröðun úr kyrrstöðu er 4,3 sekúndur sem eftirtektarvert í ljósi stærðar og þyngdar bílsins. Vélin er fáanleg enn aflmeiri í hinni feiknar sportlegu S-Model útfærslu og er þá heil 585 hestöfl. Við þetta fer hröðun úr kyrrstöðu 100 km niður í 4,2 sekúndur sem er á við fremstu sportbíla af fólksbílagerð. Undirvagni bílsins var ennfremur breytt í því augnmiði að skila enn betri aksturseiginleikum og snerpu. Viðbragð frá vél og gírskiptingu er sportlegra en nokkru sinni fyrr og undirstrikar vel aðalsmerki AMG Driving Performance. Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent
Mercedes-Benz GLE Coupe er væntanlegur í haust og með mörgum spennandi vélum. Öflugasta útfærslan er 63 AMG og þá kemur sportjeppinn einnig sem 450 AMG sem er einnig magnaður valkostur. Auk þess verður GLE Coupe í boði sem 350d og þá með 260 hestafla díselvél. Nýr GLE Coupe er sterklegur ásýndum og með aðlaðandi formlínum. Auk þess býðst hann með mikla breidd í búnaði og miklu afli undir vélarhúddinu. 63 AMG útfærslan er með 5,5 lítra,V8 vél með tveimur forþjöppum er aflmeiri en áður. Í grunngerð skilar vélin 557 hestöflum. Hröðun úr kyrrstöðu er 4,3 sekúndur sem eftirtektarvert í ljósi stærðar og þyngdar bílsins. Vélin er fáanleg enn aflmeiri í hinni feiknar sportlegu S-Model útfærslu og er þá heil 585 hestöfl. Við þetta fer hröðun úr kyrrstöðu 100 km niður í 4,2 sekúndur sem er á við fremstu sportbíla af fólksbílagerð. Undirvagni bílsins var ennfremur breytt í því augnmiði að skila enn betri aksturseiginleikum og snerpu. Viðbragð frá vél og gírskiptingu er sportlegra en nokkru sinni fyrr og undirstrikar vel aðalsmerki AMG Driving Performance.
Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent