Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2015 12:27 Heimamaðurinn, Hamilton var hraðastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Margir ökumenn fóru út fyrir brautarmörk sem í Copse beygjunni sem fyrirfram var búið að vara við. Tímar þeirra þann hringinn giltu því ekki. Pastor Maldonado átti sérstaklega erfitt með að halda Lotus bílnum inn á brautinni í Copse.Kimi Raikkonen endaði fyrstu lotuna á toppnum. Hann var á meðal mjúkum dekkjum en Mercedes var eina liðið sem ekki þurfti að setja mýkri dekkin undir. Rosberg og Hamilton fóru í gegnum fyrstu lotuna á hörðum dekkjum. Í annarri lotu lenti Kimi Raikkonen í vandræðum með brautarmörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Hann kom í mark áttundi en endaði níundi og slapp inn í þriðju lotu með naumindum.Max Verstappen var ekki kátur „ég veit ekki hvað gerðist síðan á æfingunni en það er engin beygja eins á brautinni núna,“ sagði hinn ungi ökumaður sem datt út í annarri lotu. Verstappen var fimmti á þriðju æfingunni í morgun en 13. í tímatökunni.Massa stal þriðja sætinu undir lokin.Vísir/GettyEinungis einn tíundi skildi Mercedes mennina að eftir fyrstu tilraun í þirðju lotu. Williams ökumennirnir voru þá í þeiðja og fjórða sæti og Ferrari í fimmta og sjötta. Seinni tilraun þriðju lotu varð ekki eins spennandi og hún hefði geta orðið. Massa náði þó þriðja sæti á ráslínu af liðsfélaga sínum Valtteri Bottas. Einungis í þremur af síðustu 17 keppnum á Silverstone hefur ökumaðurinn á ráspól unnið keppnina. Það er því ástæða til að hlakka til keppninnar á morgun. Það getur ýmislegt gerst. Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu tímum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Margir ökumenn fóru út fyrir brautarmörk sem í Copse beygjunni sem fyrirfram var búið að vara við. Tímar þeirra þann hringinn giltu því ekki. Pastor Maldonado átti sérstaklega erfitt með að halda Lotus bílnum inn á brautinni í Copse.Kimi Raikkonen endaði fyrstu lotuna á toppnum. Hann var á meðal mjúkum dekkjum en Mercedes var eina liðið sem ekki þurfti að setja mýkri dekkin undir. Rosberg og Hamilton fóru í gegnum fyrstu lotuna á hörðum dekkjum. Í annarri lotu lenti Kimi Raikkonen í vandræðum með brautarmörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Hann kom í mark áttundi en endaði níundi og slapp inn í þriðju lotu með naumindum.Max Verstappen var ekki kátur „ég veit ekki hvað gerðist síðan á æfingunni en það er engin beygja eins á brautinni núna,“ sagði hinn ungi ökumaður sem datt út í annarri lotu. Verstappen var fimmti á þriðju æfingunni í morgun en 13. í tímatökunni.Massa stal þriðja sætinu undir lokin.Vísir/GettyEinungis einn tíundi skildi Mercedes mennina að eftir fyrstu tilraun í þirðju lotu. Williams ökumennirnir voru þá í þeiðja og fjórða sæti og Ferrari í fimmta og sjötta. Seinni tilraun þriðju lotu varð ekki eins spennandi og hún hefði geta orðið. Massa náði þó þriðja sæti á ráslínu af liðsfélaga sínum Valtteri Bottas. Einungis í þremur af síðustu 17 keppnum á Silverstone hefur ökumaðurinn á ráspól unnið keppnina. Það er því ástæða til að hlakka til keppninnar á morgun. Það getur ýmislegt gerst. Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu tímum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00
Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. 29. júní 2015 22:45
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30
Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00